Stjórnendaþjálfun
Hvað eru örnámskeið?
- Röð 90 mínútna námskeiða
- Á eins til tveggja vikna fresti
- Ná yfir breytt svið stjórnunarþátta
- Gangvirk, samþjöppuð, skemmtileg
- Þjálfarinn kemur á vinnustaðinn

 

Örnámskeið í boði.
- Að skipuleggja og forgangsraða?
- Að þróa leiðtogastíl þinn?
- Að gera tjáskipti sem skilvirkust?
- Að ná tökum á álagi og streitu?
- Að leysa árekstra og deilur?
- Að hvetja aðra?
- Að veita endurgjöf (feedback) með árangri?
- Að framselja (delegate) verkefni með árangri?
- Að hafa áhrif og sannfæra aðra?
- Að vinna vel saman í teymi?
- Áfallastjórnun (crisis management).
- Að koma í veg fyrir starfskulnun

Til hvers örnámskeið?
- Ört vaxandi kröfur til starfsmanna og minni tími gera örnámskeið að góðum kosti
- Ná til fjölda starfsmanna
- Lágmarksrof á vinnudegi.
- Vaxandi kröfur til símenntunar. 16 klst. símenntun á vinnustað!
- Fjölbreytt efnisval frá einum aðila.
? Námskeiðin henta breiðum hópi þátttakenda frá sama vinnustað
- Nýtast strax þar sem þátttakendur beita þekkingunni strax að loknu hverju námskeiði
- Engin kaffæring í upplýsingaflóði, þar sem hvert námskeið er mjög hnitmiðað.
- Gott jafnvægi er milli miðlunar upplýsinga og virkrar þátttöku hvers þáttakenda.
- Tryggir betri nýtingu nýrrar þekkingar en myndi gerast í röð fyrirlestra
- Fjölmargir valkostir - sérsniðnir pakkar fyrir hvern viðskiptavin.

Fyrir hverja?
Í stuttu máli, örnámskeiðin henta öllum sem hafa mannaforráð og sem vinna mikið með öðrum.

 

address Senda Högna tölvupóst